Jólakortasala Barnaheilla tókst vel

Barnaheill þakka kærlega öllum þeim sem studdu við samtökin með kaupum á jólakortum fyrir síðustu jól.Jólakortasalan gekk vel og mun ágóði sölunnar renna í verkefni Barnaheilla innanlands og erlendis. Þeim sem enn eru aðgreiða heimsendan greiðsluseðil bendum við góðfúslega á eftirfarandi:

Vegna mistaka var sett röng kennitala inn á segulrönd greiðsluseðla sem útsendir voru með jólakortasendingum til einstaklinga.
Í stað kennitölu greiðanda á að vera kennitala Barnaheilla sem er:521089-1059. Reikningsnúmer Barnaheilla er 1158 26-259.
Þetta mun ekki koma að sök þegar greitt er beint í heimabanka viðtakanda seðilsins, einungis þegar greitt er hjá gjaldkera eða heimabanka annars aðila en viðtakanda. Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum.

Jólakort Barnaheillajolakort3_minni.jpg

jolakort6_minni.jpg

Barnaheill þakka kærlega öllum þeim sem studdu við samtökin með kaupum á jólakortum fyrir síðustu jól.Jólakortasalan gekk vel og mun ágóði sölunnar renna í verkefni Barnaheilla innanlands og erlendis. Þeim sem enn eru aðgreiða heimsendan greiðsluseðil bendum við góðfúslega á eftirfarandi:

Vegna mistaka var sett röng kennitala inn á segulrönd greiðsluseðla sem útsendir voru með jólakortasendingum til einstaklinga.
Í stað kennitölu greiðanda á að vera kennitala Barnaheilla sem er:521089-1059. Reikningsnúmer Barnaheilla er 1158 26-259.
Þetta mun ekki koma að sök þegar greitt er beint í heimabanka viðtakanda seðilsins, einungis þegar greitt er hjá gjaldkera eða heimabanka annars aðila en viðtakanda. Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum.


Styðjið starf í þágu barna með kaupum á jólakortum Barnaheilla

Jólakort Barnaheilla 2007 eru nú komin í sölu. Með kaupum á jólakortum Barnaheilla styður þú starf í þágu barna því markmið samtakanna er að vera málsvari allra barna og hafa frumkvæði að málum og verkefnum er varða réttindi þeirra og velferð, bæði hérlendis og erlendis. Í ár eru í boði 14 gerðir mjög fallegra korta í stærðinni 14x14 með gull- eða silfurhúð og er hægt að fá þau með eða án texta. Umslög fylgja kortunum.
Hægt er að panta kortin hér á vefnum með því að smella á hnappinn að ofan. Einnig má kaupa þau á skrifstofu samtakanna á Suðurlandsbraut 24, 3. hæð, panta í síma 553 5900 eða með tölv