Jólakort Barnaheilla 2015 komið út

Sigrún Eldjárn sem styður Barnaheill - Save the Children á Íslandi með því að gefa hönnun jólakortsins Jólarþröstur á grein - þar sem Blær bangsi gægist út um glugga og minnir á mikilvægi þess að vinna að forvörnum gegn einelti allt frá leikskólaaldri.

Jólakort 2015Sigrún Eldjárn sem styður Barnaheill - Save the Children á Íslandi með því að gefa hönnun jólakortsins Jólarþröstur á grein - þar sem Blær bangsi gægist út um glugga og minnir á mikilvægi þess að vinna að forvörnum gegn einelti allt frá leikskólaaldri.

Jólakortin fást frá miðjum nóvember í verslunum Pennans/Eymundsson á höfuðborgarsvæðinu og á skrifstofu Barnaheilla að Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík. Þau kosta 300 krónur stykkið, en eldri jólakort eru seld á 250 krónur stykkið. 

Við sendum líka út á land. Hægt er að panta jólakortin í síma 553 5900 eða með því að senda póst á barnaheill@barnaheill.is.

Sé um póstsendingu að ræða, er hægt er að leggja inn á reikning Barnaheilla 0327-26-002535, kt. 521089-1059