Jólakveðjur

Barnaheill – Save the Children á Íslandi óska börnum um land allt, heillavinum, félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Samtökin þakka ómetanlegan stuðning og gott samstarf á árinu sem er að líða.