Leikskólastarf og forvarnir

Barnaheill – Save the Children á Íslandi vilja vekja athygli á næsta morgunverðarfundi Náum áttum hópsins, sem verður þann 16. mars og fjallar um forvarnir í leikskólastarfi.

Náum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 16. mars 2016 kl 08.15-10.00 á Grand Hótel Reykjavík um leikskólastarf og forvarnir. 

Frummælendur eru:

Linda Hrönn Þórisdóttir, leikskólastjóri á leikskólanum Kópahvoli - Barnavernd í leikskólum

Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum og Rakel Ýr Ísaksen, leikskólakennari á leikskólanum Álfaheiði - Vinátta - forvarnir gegn einelti fyrir leikskóla

Jenný Ingudóttir, verkefnastjóri hjá Embætti landlæknis - Heilsueflandi leikskóli

 

Fundarstjóri er Sólveig Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla.

 

Skráning fer fram á heimasíðu Náum áttum hópsins.

 

N8mars2016