Netið gleymir ekki. Alvarlegur glæpaheimur selur nekt barna og ungmenna

Næsti fræðslufundur Náum áttum-hópsins verður miðvikudaginn 12. maí 2021 kl. 8:30 - 10:00 á ZOOM. Fundarefnið að þessu sinni ber yfirskriftina Netið gleymir ekki. Alvarlegur glæpaheimur selur nekt barna og ungmenna. Fundurinn er opinn öllum sem hafa áhuga.

Nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér og verður tengill á fundinn sendur til þeirra sem skrá sig tímanlega.

Sjá nánar um efni fundarins í auglýsingu hér fyrir neðan.