Opinber umfjöllun um börn - ábyrgð fjölmiðla og foreldra

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður miðvikudaginn 29. oktíber frá 8.15- 10:00 á Grand hótel. Umfjöllunarefnið er Opinber umfjöllun um börn og ábyrgð fjölmiðla og foreldra. Skráning á naumattum.is.

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður miðvikudaginn 29. oktíber frá 8.15- 10:00 á Grand hótel. Umfjöllunarefnið er Opinber umfjöllun um börn og ábyrgð fjölmiðla og foreldra. Skráning á naumattum.is.

Erindi:

Umfjöllun um börn í fjölmiðlum - Heiðdís Lilja Magnúsdóttir, blaðamaður og lögfræðingur.

Réttur barna gagnvart fjölmiðlum - Hrefna sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla

Opinber umfjöllun um afbrot barna - Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík

Fundarstjóri er Elísabet Gísladóttir.

N8okt2014