Rafrettur og munntóbak

Fyrsti Náum áttum fundur vetrarins verður haldinn á Grand Hóteli, miðvikudaginn 28. september klukkan 8:15. Fjallað verður um rafrettur og muntóbak og spurt hvort þetta sé nýr lífstíll eða óvægin markaðssetning. 

N8sep16aFyrsti Náum áttum fundur vetrarins verður haldinn á Grand Hóteli, miðvikudaginn 28. september klukkan 8:15. Fjallað verður um rafrettur og muntóbak og spurt hvort þetta sé nýr lífstíll eða óvægin markaðssetning. 

Framsöguerindin koma frá Láru G Sigurðardóttur lækni og fræðslustjóra Krabbameinsfélags Íslands, Viðari Jenssyni verkefnastjóra tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis og Guðmundi Karli Snæbjörnssyni lækni.  

Skráning fer fram á heimasíðu verkefnisins.  Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á meðan húsrúm leyfir.

http://www.naumattum.is/page/na_skraningafund