Réttur barna í opinberri umfjöllun

Morgunverðarfundur Náum áttum-hópsins 25. apríl 2018
Morgunverðarfundur Náum áttum-hópsins 25. apríl 2018

Náum áttum 25. apríl 2018Náum áttum-hópurinn blæs til morgunverðarfundar miðvikudaginn 25. apríl kl. 8:15–10:00 á Grand hótel. Yfirskrift fundarins er „Réttur barna í opinberri umfjöllun“.

Skráning er á náumáttum.is.

Dagskrá

Almenn viðmið um opinbera umfjöllun um börn – hvers vegna og fyrir hverja?
Þóra Jónsdóttir, lögfræðingur hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi

Fjallað um börn
Anna Lilja Þórisdóttir, blaðamaður og aðstoðarfréttastjóri á Morgunblaðinu

Þessi flókna Einföldun
Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, umsjónarmaður Krakkafrétta á RÚV

Fundarstjóri
Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum