Réttur barna til vinnuverndar

Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmálans á þessu ári fjalla Barnaheill, umboðsmaður barna og Unicef á Íslandi um ákveðnar greinar Barnasáttmálans mánaðarlega og útskýra nánar inntak þeirra til fræðslu og upplýsinga. Grein maímánaðar fjallar um 32. grein Barnasáttmálans, þ.e. rétt barna til vinnuverndar.

Barnasáttmálinn var lögfestur hér á landi árið 2013, sbr. lög nr. 19/2013.

Hér má lesa nánar um 32. grein Barnasáttmálans.