Ríkisstjórnin styrkir neyðaraðstoð Save the Children í Afganistan

afganistan_modir.jpgRíkisstjórn Íslands hefur styrkt neyðaraðstoð Save the Children fyrir börn í Afganistan um tvær milljónir króna. Kristín Jónasdóttir framkvæmdastjóri segir mikilsvert að geta tekið þátt í hjálparstarfi fyrir börn erlendis með stuðningi ríkisstjórnarinnar og að þetta fé muni renna til uppbyggingar skólastarfs í Afganistan.

Ríkisstjórn Íslands hefur styrkt neyðaraðstoð Save the Children fyrir börn í Afganistan um tvær milljónir króna. Kristín Jónasdóttir framkvæmdastjóri segir mikilsvert að geta tekið þátt í hjálparstarfi fyrir börn erlendis með stuðningi ríkisstjórnarinnar og að þetta fé muni renna til uppbyggingar skólastarfs í Afganistan.