Rödd unga fólksins - er hlustað á skoðanir ungmenna?

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um þátttöku barna og ungmenna í samfélagsumræðu. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 5. apríl kl. 08:15-10:00.


N8april17Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um þátttöku barna og ungmenna í samfélagsumræðu. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 5. apríl kl. 08:15-10:00.

Framsöguerindi:

Þátttaka barna skiptir máli - Þórdís Helga Ríkharðsdóttir, fulltrúi í ráðgjafahópi Umboðsmanns barna

Tengsl normsins og valdsins - Herdís Ágústa Linnet, Ingibjörg Linnet og Katrín Guðnadóttir frá ungmennaráði Barnaheilla - Save the Children á Íslandi.

Neyslumenning og gulrótarfíkn: átakasaga ungmennaráðs - Aðalbjörn Jóhannsson, fulltrúi í ungmennaráði UMFÍ

Fundarstjóri er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingkona og talsmaður barna á Alþingi

Þátttökugjald er 2.400 krónur sem þarf að staðgreiða. Morgunmatur er innifalinn í verðinu. 

Skráning fer fram á naumattum.is.