Setjum hagsmuni barna í nýjan stjórnarsáttmála

Barnaheill skora á nýja ríkisstjórn að sjá til þess að málefni barna og hagsmunir þeirra verði skrifuð inn í stjórnarsáttmála næstu ára. Fyrir kosningar sendu Barnaheill öllum stjórnmálaflokkum sem buðu fram til Alþingis spurningar sem varða börn og ungmenni.

Svör bárust meðal annars frá Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokki og Vinstri grænum sem nú eiga í viðræðum um ríkisstjórnarmyndunog má hér lesa svör stjórnmálaflokkanna.