Erna Reynisdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla og Halldóra Ingimarsdóttir frá Sjóvá.
Sjóvá veitti Barnaheillum 800.000 króna styrk til Haustsöfnunar Barnaheilla, Lína okkar tíma, sem styður vernd stúlkna gegn ofbeldi í Síerra Leóne. Styrkurinn er veittur í tilefni af Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ sem haldið verður 11. september. Barnaheill þakka Sjóvá kærlega fyrir stuðninginn.