Skorað fyrir gott málefni í Landsbankadeildinni

Fyrir hvert skorað mark í næstu umferð í Landsbankadeild karla og kvenna í fótbolta mun Landsbankinn leggja 30.000 kr. til góðs málefnis. Liðin völdu sjálf hvaða málefni þau vilja styðja.

FH í meistaraflokki karla styrkja Barnaheill - Save the Children á Íslandi og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir sýndan stuðning.

Óskum við þeim góðs gengis í komandi leikjum sem og öðrum liðum og þökkum Landsbankanum kærlega fyrir frábært framtak.

Fyrir hvert skorað mark í næstu umferð í Landsbankadeild karla og kvenna í fótbolta mun Landsbankinn leggja 30.000 kr. til góðs málefnis. Liðin völdu sjálf hvaða málefni þau vilja styðja. 

FH í meistaraflokki karla styrkja Barnaheill - Save the Children á Íslandi og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir sýndan stuðning. 

Óskum við þeim góðs gengis í komandi leikjum sem og öðrum liðum og þökkum Landsbankanum kærlega fyrir frábært framtak.