Skrifstofa Barnaheilla verður lokuð þriðjudaginn 13. mars

Vegna námstefnu um Vináttu – forvarnaverkefni Barnaheilla gegn einelti verður skrifstofa samtakanna að Háaleitisbraut 13 lokuð þriðjudaginn 13. mars.

Námstefnan verður haldin á Grand hótel í Reykjavík og stendur yfir frá 9 til 16.