Skrifstofa Barnaheilla er lokuð fram yfir páska

Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children verður á Íslandi verður lokuð frá og með deginum í dag vegna  hertari aðgerðum stjórnvalda. Starfsemin mun þó að sjálfsögðu halda áfram og verður hægt að ná í okkur símleiðis í síma 553-5900 eða senda tölvupóst á netfangið barnaheill@barnaheill.is eða radgjof@barnaheill.is

Fyrir þá sem eiga ósóttar pantanir hjá okkur, þá má hafa samband við okkur og við finnum út úr því hvernig best er að koma henni áleiðis. Eins falla öll námskeið niður sem til stóð að halda í Fákafeni 9 næstu tvær vikurnar.

Barnaheill óska jafnframt öllum gleðilegra páska.