Stöðvum stríð gegn börnum í Evrópu

Barnaheill - Save the Children kalla eftir aðgerðum til aðildarríkja Evrópuráðsins sem koma saman í Reykjavík dagana 16. og 17. maí.

Við krefjumst þess að börn sem búa við stríð í Úkraínu eða verða fyrir áhrifum þess upplifi öryggi og réttlæti. 

  • Leiðtogar heims verða að  virða alþjóðalög til að vernda börn.
  • Þeir sem bera ábyrgð á stríðsglæpum gegn börnum verða að sæta ábyrgð. 
  • Börn á stríðssvæðum verða að fá viðunandi aðstoð á vettvangi.

Við biðlum til allra aðildaríkja Evrópuráðsins að gera allt sem í valdi þeirra stendur til þess að stöðva stríðið í Úkraínu. 


Call for action to Council of Europe Member States, convening in Reykjavík during May 16th and 17th 2023.

STOP THE WAR ON CHILDREN IN EUROPE

We demand that children caught up in or affected by the war in Ukraine are given three things: safety,justiceand thepractical help they need to stay safe and recover. 

  • World leaders must always uphold international law to protect children.
  • Those responsible for war crimes against children must be held to account.
  • Children in warzones must be given practical support on the ground.

We call on the CoE member states to do everything in their power to stop the war in Ukraine.