Takk fyrir stuðninginn hlauparar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi þakka hlaupurum sem hétu á samtökin í Reykjavíkurmaraþoni síðastliðinn laugardagin fyrir stuðninginn. Alls hlupu 56 hlauparar í þágu Barnaheilla og söfnuðu 218 þúsund krónum.

Starfsfólk og stuðningsaðilar samtakanna hvöttu hlaupara til dáða með borðum og stuðningshrópum í blíðskapar veðri í miðborginni.

Barnaheill – Save the Children á Íslandi þakka hlaupurum sem hétu á samtökin í Reykjavíkurmaraþoni síðastliðinn laugardagin fyrir stuðninginn. Alls hlupu 56 hlauparar í þágu Barnaheilla og söfnuðu 218 þúsund krónum.

Starfsfólk og stuðningsaðilar samtakanna hvöttu hlaupara til dáða með borðum og stuðningshrópum í blíðskapar veðri í miðborginni.

Fjöldi hlaupara hefur aldrei verið meiri en í ár, eða 8.105. Samkvæmt upplýsingum á vef Reykjavíkurmaraþonsins er um að ræða met í öllum fjórum keppnisvegalengdunum.