Þrengingar og þróunarsamvinna - styrkur þróunarsamvinnu á tímum samdráttar

Mánudaginn 30. mars standa  nokkur frjáls félagasamtök fyrir málþingi í Öskju um þróunarsamvinnu. Heiti Málþingins er: Þrengingar og þróunarsamvinna - styrkur þróunarsamvinnu á tímum samdráttar.  Málþingið hefst klukkan 13.30 og stendur til klukkan 17.00 og er öllum opið. 

Mánudaginn 30. mars standa  nokkur frjáls félagasamtök fyrir málþingi í Öskju um þróunarsamvinnu. Heiti Málþingins er: Þrengingar og þróunarsamvinna - styrkur þróunarsamvinnu á tímum samdráttar.  Málþingið hefst klukkan 13.30 og stendur til klukkan 17.00 og er öllum opið. 

Dagskrá:

13:30 Setning

13:45 Stefnumótun og staðan við breyttar aðstæður.
          Hermann Örn Ingólfsson sviððstjóri í Utanríkisáðuneytinu.
          Fyrirspurnir og umræður

14.30 Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu og samstarf þeirra við ÞSSÍ.
          Ágústa Gísladóttir sviðsstjóri hjá ÞSSÍ
          Fyrirspurnir og umræður

15:10 Kaffihlé

15:30 Þegar fjármagnið hverfur. Reynsla frá Gíneu  Bissá.
          Jónína Einarsdóttir prófessor við HÍ
          Fyrirspurnir og umræðu

16:10 Áhrif samdráttar á frjáls félagasamtök
          Þórir Guðmundsson, Petrína Ásgeirsdóttir og Guðrún Margrét Pálsdóttir
          Fyrirspurnir og umræðu

16:50 Lokaorð og málþingi slitið

 

Fundarstjóri: Ragnar Gunnarsson

Staðsetning: Askja, Sturlugötu 7, stofa N132

Málþingið er opið öllu áhugafólki um þróunarsamvinnu

Boðið verður upp á léttar kaffiveitingar í hléi.

Þeir sem stand að málþinginu eru eftifarandi samtöK:

Barnaheill

Hjálparstarf kirkjunnar

Kristniboðssambandið

UNIFEM

UNICEF

SOS Barnaþorpin

ABC Barnahjálp

Rauði Kross Íslands