"Þú gefur styrk á átak Sparisjóðsins" mjög vel heppnað

Allssöfnuðust 3,3 milljónir króna til Barnaheilla í söfnunarátakiSparisjóðsins. Peningarnir munu renna í framkvæmdasjóð á húsnæði og lóðmeðferðaheimilisins á Geldingalæk, en það er í eigu Barnaheilla.Meðferðaheimilið er fyrir börn á aldrinum 8-14 ára sem þurfalangtímaaðstoð vegna hegðunar-og geðraskana.

Allssöfnuðust 3,3 milljónir króna til Barnaheilla í söfnunarátakiSparisjóðsins. Peningarnir munu renna í framkvæmdasjóð á húsnæði og lóðmeðferðaheimilisins á Geldingalæk, en það er í eigu Barnaheilla.Meðferðaheimilið er fyrir börn á aldrinum 8-14 ára sem þurfalangtímaaðstoð vegna hegðunar-og geðraskana.

Sparisjóðurinn safnaði alls 21 milljónum kr.í söfnunarátaki sínu ”Þú gefur styrk” til styrktar geðheilsu barna ogunglinga. Barnaheill var eitt þeirra átta félaga sem hægt var aðstyrkja í átakinu sem hófst 8. nóvember og lauk á aðfangadag.

Við þökkum Sparisjóðnum kærlega fyrirfrábært framtak og þeim viðskiptavinum sem lögðu sitt af mörkum íátakinu til stuðnings málefnum barna og unglinga með geðraskanir.