Unglingar og vímuefni

Miðvikudaginn 25. september kl 08:15-10:00 stendur Náum áttum hópurinn fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík um unglinga og vímuefni. Margrét Lilja Guðmundsdóttir, aðjúnkt við HR og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu og Jóhann Björn Skúlason, rannsóknarlögreglumaður hjá fíkniefnadeild LRH halda erindi um stöðuna.

Miðvikudaginn 25. september kl 08:15-10:00 stendur Náum áttum hópurinn fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík um unglinga og vímuefni.

Margrét Lilja Guðmundsdóttir, aðjúnkt við HR og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu fjallar um stöðu og þróun vímuefnaneyslu ungmenna og breytingu á milli skólastiga og Jóhann Björn Skúlason, rannsóknarlögreglumaður hjá fíkniefnadeild LRH veltir upp stöðunni á íslenska fíkniefnamarkaðnum. Fundarstjóri er Rafn Jónsson. 

Skráning er á heimasíðu Náum áttum og þátttökugjald er 1.800 kr., morgunverður er innifalinn.