Ungmenni utan skóla - Hagir og úrræði

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um ungmenni utan skóla – hagi og úrræði. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 15. nóvember 2017 kl. 08:15–10:00

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um ungmenni utan skóla – hagi og úrræði.

Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn Ungmenni utans skóla augl15. nóvember 2017 kl. 08:15–10:00

Framsöguerindi:

Hagir og líðan ungmenna utan skóla – Margrét Guðmundsdóttir, kennari á íþróttasviði HR og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu.

Krakkarnir okkar í Fjölsmiðjunni – Sólveig Þrúður Þorvaldsdóttir, náms- og starfsráðgjafi í Fjölsmiðjunni.

Svona gerum við í Námsflokkunum – Jódís Káradóttir, náms- og starfsráðgjafi, umsjónarmaður ungmennaverkefna hjá Námsflokkum Reykjavíkur.

Fundarstjóri er Margét Júlía Rafnsdóttir verkefnastjóri hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi.

Þátttökugjald er 2.400 krónur sem þarf að staðgreiða. Morgunmatur er innifalinn í verðinu. 

Skráning fer fram á naumattum.is.