Velferð barna þremur árum eftir hrun

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 21. mars kl. 8:15-10:00. Fjallað verður um stöðu barna á Íslandi í dag, þremur árum eftir hrun. Yfirskrift fundarins er Velferð barna þremur árum síðar! Hvað segja lykiltölur um stöðuna í dag?

 

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 21. mars næstkomandi kl 8:15-10:00. Fjallað verður um stöðu barna á Íslandi í dag, þremur árum eftir hrun. Yfirskrift fundarins er Velferð barna þremur árum síðar! Hvað segja lykiltölur um stöðuna í dag?

Framsögu flytja Halldór S. Guðmundsson, lektor við félagsráðgjafadeild HÍ, Sigríður Jónsdóttir, félagsfræðingur í velferðarráðuneytinu og Kristján Ketill Stefánsson, menntunarfræðingur. Nánari upplýsingar er að finna í PDF skjali .

Skáning fer fram vef Náum áttum hópsins til klukkan 15:00 þriðjudaginn 20. mars 2012.

Allir velkomnir.