Viðhorfahópur Capacent Gallup styrkir Barnaheill

capacent.jpgBarnaheillum var í dag afhentur styrkur frá Viðhorfahópi Capacent Gallup. Fyrir hverja könnun sem þátttakendur í Viðhorfahópi Capacent Gallup svara rennur ákveðin upphæð til góðgerðarmála. Nú hefur Viðhorfahópurinn safnað 100 þúsund krónum sem renna til Barnaheilla.

Þátttakendur í Viðhorfahópnum velja þau félög sem þeir vilja styrkja í könnun Capacent Gallup.

Barnaheillum var í dag afhentur styrkur frá Viðhorfahópi Capacent Gallup. Fyrir hverja könnun sem þátttakendur í Viðhorfahópi Capacent Gallup svara rennur ákveðin upphæð til góðgerðarmála. Nú hefur Viðhorfahópurinn safnað 100 þúsund krónum sem renna til Barnaheilla.

Þátttakendur í Viðhorfahópnum velja þau félög sem þeir vilja styrkja í könnun Capacent Gallup.

Nánari upplýsingar um Viðhorfahópinn er að finna hér. Capacent er leiðandi þekkingarfyrirtæki með um 500 sérfræðinga á öllum Norðurlöndunum, þar af um 100 hér á Íslandi.

Barnaheill þakka Capacent kærlega fyrir stuðninginn.