Vinnustaðurinn þinn

Ætlar vinnustaðurinn þinn að láta gott af sér leiða á aðventu?

Á mörgum vinnustöðum hefur skapast sú hefð á aðventunni að leggja í púkk og gefa til góðra málefna í stað þess að skiptast á jólapökkum.

Ætlar vinnustaðurinn þinn að láta gott af sér leiða á aðventu?jólagjöf_m_logoi

Á mörgum vinnustöðum hefur skapast sú hefð á aðventunni að leggja í púkk og gefa til góðra málefna í stað þess að skiptast á jólapökkum.

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa í starfi sínu lagt áherslu á að stuðla að velferð og heill barna hér á landi og stutt neyðaraðstoð við börn á erlendri grundu. Allir fjármunir sem safnast renna óskiptir til þessara verkefna.

Ef þinn vinnustaður hefur áhuga á að styrkja samtökin má leggja inn á reikning 0336-26-58, kennitala er 521089-1059.