Ábendingalína

Tilkynna ólöglegt efni / Report illegal content
Ábendingalína um ólöglegt og óviðeigandi efni er rekin í samstarfi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og Ríkislögreglustjóra. Hún hefur verið aðili að SAFT- verkefninu um örugga netnotkun frá 2010.

Ábendingalínan er styrkt af samgönguáætlun Evrópusambandsins. 

Nánari upplýsingar um ábendingalínuna er að finna hér.