Skrifaðu undir áskorun til stjórnvalda

Safnreitaskil
Skilmálar

Upplýsingar sem þú lætur okkur í té eru meðhöndlaðar í samræmi við lög um persónuvernd og meðferð perónuupplýsinga.

Með því að skrifa undir áskorun til stjórnvalda samþykir þú að við megum eiga í samskiptum við þig en þó aðeins á grundvelli þess sambands sem stofnað er til með skráningunni.

Hafir þú athugasemdir við skilmálana eða óskar eftir frekari upplýsingum er velkomið að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst eða síma.

barnaheill@barnaheill.is eða 553-5900

Safnreitaskil

Um 10.000 börn á Íslandi búa við fátækt eða 13,1% barna.

Barnaheill – Save the Children á Íslandi skora á íslensk stjórnvöld að gera stefnu og aðgerðaáætlun til að uppræta fátækt meðal barna á Íslandi. En samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla hefur Ísland ekki markað sér stefnu líkt og önnur ríki í Evrópu. 

Sú stefna og áætlun þarf m.a að tryggja öllum börnum á Íslandi jöfn tækifæri til heilsu, menntunar, verndar og þátttöku.

Barnaheill  leita til almennings eftir undirskriftum til þrýsta á stjórnvöld grípa hið snarasta til aðgerða.

Lesa nánar