Vörunr. HG0006

Drykkjavatn fyrir börn á Gaza

Verðm/vsk
5.000 kr.
Verðm/vsk
5.000 kr.

Hreint drykkjarvatn er öllum lífsnauðsynlegt og er ein af grunnþörfum mannsins. Vegna átakanna sem geisa nú á Gaza er mikill skortur á drykkjarvatni þar sem aðeins um 5% fólks hefur aðgang að vatni. Með kaupum á þessari gjöf gefur þú börnum hreint drykkjarvatn sem er af skornum skammti á svæðinu.

Barnaheill - Save the Children hafa starfað með palestínskum frá árinu 1953. Meginmarkmið samtakanna er að tryggja öryggi barna á svæðinu og að þau séu vernduð gegn hverskyns ofbeldi. Barnaheill munu sjá til þess að börn á Gaza muni njóta góðs að gjöfinni.


 

Þú færð sent veglegt gjafakort í tölvupósti þegar Heillagjöf er keypt.

Tilvalið er að prenta út gjafakortið og gefa í jólagjöf.

 

 

 


Í Eygyptalandi vinnur starfsfólk Barnaheilla - Save the Children  hörðum höndum að því að pakka drykkjarvatni í sendiferðabíla sem fara yfir landamærin til Gaza.