Verndarar Barna - Næsta námskeið 9. júní

Næsta Verndarar Barna námskeið verður haldið þriðjudaginn 9. júní 2020, kl. 8:30 - 12:30.

Verndarar barna er gagnvirkt fjögurra tíma námskeið fyrir fullorðna til að koma í veg fyrir, þekkja og bregðast við kynferðisofbeldi á börnum. 

 

Skráning fer fram hér

Sjá nánar um efni námskeiðisins hér