Fjáraflanir

Rekstur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi byggist nær eingöngu
á frjálsum framlögum og fjáröflunarverkefnum.
Fjáröflunarverkefni undanfarinna ára hafa verið nokkur.

 

Út að borða fyrir börnin

Út að borða fyrir börnin

 

Út að borða fyrir börnin er fjáröflun sem haldin er á hverju ári þar sem veitingastaðir taka þátt með því að leggja ákveðið hlutfall af  matseðli til verkefna Barnaheilla sem snúa að vernd gegn ofbeldi á börnum.

 

Heillagjafir

 

 

Heillagjafir er fjáröflunarleið Barnaheilla og rennur ágóði sölunnar til erlendra verkefna Barnaheilla. Heillagjafir voru fyrst seldar jólin 2020. 

 

Vorsöfnun

 

 

Ljósið - Landssöfnun er fjáröflunarverkekefni forvarnarverkefnisins Verndara Barna. Landssöfnunin hefur verið haldin undanfarin 12 ár.

 

Haustsöfnun Barnaheilla

Hver er Lina

 

 

Haustsöfnun Barnaheilla var fyrst haldin haustið 2021 þar sem Línu-armbönd voru seld. Haustöfnunin er fjáröflunarverkefni sem rennur til erlendra verkefna Barnaheilla. 

 

Einnig hafa Barnaheill staðið fyrir Jólakortum og Jólapeysu  þar sem útfærsla fjáröflunar hefur verið með ýmsu móti hverju sinni.