Fjáraflanir

Rekstur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi byggist nær eingöngu á frjálsum framlögum og fjáröflunarverkefnum. Fjáröflunarverkefni undanfarinna ára hafa annars vegar verið Út að borða fyrir börnin þar sem veitingastaðir taka þátt með því að leggja ákveðið hlutfall af andvirði valdra rétta á matseðli til samtakanna. Hins vegar Jólapeysan þar sem útfærsla fjáröflunar hefur verið með ýmsu móti hverju sinni.

 Jólapeysan          Út að borða fyrir börnin