Vinátta – gegn einelti

Vinátta er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti fyrir 3–8 ára börn. Efnið er þýtt, staðfært, framleitt og gefið út í samstarfi við Red barnet – Save the Children og Mary Fonden í Danmörku.