Fréttir Barnaheilla

Lífskjör og fátækt barna á Íslandi 2004–2016

Ný skýrsla um niðurstöður rannsóknar, sem Velferðarvaktin fól EDDU öndvegissetri að gera, á lífskjörum og fátækt barna á Íslandi 2004–2016.