Fréttir Barnaheilla

Umsögn um frumvarp til barnaverndarlaga

Frumvarp til nýrra barnaverndarlaga verður lagt fyrir Alþingi að nýju á haustþingi. Barnaheill hafa sent félagsmálanefnd þingsins umsögn um frumvarpið þar sem bent er á nokkur atriði sem samtökin vilja beita sér fyrir að verði endurskoðuð. Nefndin hefur fengið umsagnir frá fleiri aðilum og hefur hún þegar hafist handa við yfirferð á þeim. Umsögnina má finna hér á vefnum.Frumvarp til nýrra barnaverndarlaga verður lagt fyrir Alþingi að nýju á haustþingi. Barnaheill hafa sent félagsmálanefnd þingsins umsögn um frumvarpið þar sem bent er á nokkur atriði sem samtökin vilja beita sér fyrir að verði endurskoðuð. Nefndin hefur fengið umsagnir frá fleiri aðilum og hefur hún...

Rannsókn á réttarstöðu barna sem beitt eru ofbeldi

Könnun á réttarstöðu íslenskra barna sem beitt eru ofbeldi er nú í fullum gangi. Barnaheill, Save the Children á Íslandi, eru meðal þátttakenda í samstarfsverkefni aðildarsamtaka Save the Children í Evrópu um ofbeldi gagnvart börnum og réttarstöðu þeirra. Margrét Vala Kristjánsdóttir lögmaður annast framkvæmd rannsóknarinnar og úrvinnslu hennar hér á landi. Könnun á réttarstöðu íslenskra barna sem beitt eru ofbeldi er nú í fullum gangi. Barnaheill, Save the Children á Íslandi, eru meðal þátttakenda í samstarfsverkefni aðildarsamtaka Save the Children í Evrópu um ofbeldi gagnvart börnum og réttarstöðu þeirra. Margrét Vala Kristjánsdóttir lö...

Hjálparbeiðni fyrir afgönsk börn

Barnaheill, Save the Children á Íslandi, hafa óskað eftir stuðningi utanríkisráðherra til hjálpar börnum í flóttamannabúðum í Pakistan og Afganistan. Samtökin leita eftir fjárhagsaðstoð að upphæð 3 milljónir króna, en alþjóðahreyfingin Save the Children Alliance leitar nú eftir stuðningi frá stjórnvöldum í aðildarlöndum þess á Vesturlöndum.Barnaheill, Save the Children á Íslandi, hafa óskað eftir stuðningi utanríkisráðherra til hjálpar börnum í flóttamannabúðum í Pakistan og Afganistan. Samtökin leita eftir fjárhagsaðstoð að upphæð 3 milljónir króna, en alþjóðahreyfingin Save the Children Alliance leitar nú ef...

Fjöldi ábendinga um barnaklám á Netinu

Nýtt verkefni Barnaheilla, Stöðvum barnaklám á Netinu, sem hleypt var af stokkunum 30. október sl., er strax farið að skila árangri því þegar hefur borist fjöldi ábendinga um barnaklám á Netinu á nýjan vef Barnaheilla.Nýtt verkefni Barnaheilla, Stöðvum barnaklám á Netinu, sem hleypt var af stokkunum 30. október sl., er strax farið að skila árangri því þegar hefur borist fjöldi ábendinga um barnaklám á Netinu á nýjan vef Barnaheilla.Aðspurð kveðst Kristín Jónasdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, vilja koma áleiðis þökkum, bæði til yfirvalda og almennings, fyrir það hversu vel verkefninu hefur verið tekið. „Við sem að verkefninu stöndum erum auðvita&e...