Fréttir Barnaheilla

Konunglegir tónleikar til styrktar Save the Children í Danmörku

Í tilefni af væntanlegu brúðkaupi Friðriks krónprins Dana og Mary Donaldson voru haldnir stórir rokktónleikar í Parken í Kaupmannahöfn 9 maí sl. Tónleikarnir voru haldnir að frumkvæði Friðriks krónprins og rann allur ágóði til systursamtaka Barnaheilla, Save the Children Denmark. Alls voru um 40.000 gestir samankomnir í Parken af þessu tilefni en tónleikunum var einnig sjónvarpað á TV2 og er talið að allt að 1,7 milljónir manna hafi fylgst með útsendingunni. Sjá nánar á vef Save the Children í Danmörku.Í tilefni af væntanlegu brúðkaupi Friðriks krónprins Dana og Mary Donaldson voru haldnir stórir rokktónleikar í Parken í Kaupmannahöfn 9 maí sl. Tónleikarnir voru haldnir að frumkv...