Fréttir Barnaheilla

Eru börn dregin í dilka vegna fátæktar

Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum - Save the Children á Íslandi skrifar í Fréttablaðið um fátækt: „Þarna var stéttaskiptingin algjör. Þarna var búið að skipuleggja framtíðina fyrir börnin og ég var oft eins og illa klemmdur hlutur á milli stétta, komin af óregluheimili og átti stundum ekki fyrir nesti í skólann en samt í besta bekk með yfirstéttarbörnum.“„Þarna var stéttaskiptingin algjör. Þarna var búið að skipuleggja framtíðina fyrir börnin og ég var oft eins og illa klemmdur hlutur á milli stétta, komin af óregluheimili og átti stundum ekki fyrir nesti í skólann en samt í besta bekk með yfirst&e...

Áskorun til stjórnvalda vegna mannréttindabrota á sýrlenskum börnum

Barnaheill – Save the Children á Íslandi skora á íslensk stjórnvöld að beita sér tafarlaust fyrir því að mannréttindabrot gegn börnum í Sýrlandi verði stöðvuð. Nú þegar þrjú ár eru liðin frá upphafi átakanna hafa sýrlensk börn þolað hryllilegar þjáningar. Gróflega er brotið á rétti barna sem þau eiga samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Barnaheill – Save the Children á Íslandi skora á íslensk stjórnvöld aðbeita sér tafarlaust fyrir því að mannréttindabrot gegn börnum í Sýrlandi verði stöðvuð. Gróflega er brotið á rétti barna sem þau eiga samkvæ...

Vinátta - viðurkennt forvarnarverkefni í leikskólum

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa undirritað samstarfssamning við Mary Fonden og systrasamtökin Red barnet - Save the Children í Danmörku, um notkun á námsefninu  Fri for mobberi.  Um er að ræða forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum og yngstu bekkjum grunnskóla.  Á Íslandi mun efnið bera nafnið Vinátta, en það hefur skýrskotun í þau gildi sem verkefnið byggir á; umhyggju, virðingu, umburðarlyndi og hugrekki.Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa undirritað samstarfssamning við Mary Fonden og systrasamtökin Red barnet - Save the Children í Danmörku, um notkun á námsefninu  Fri for mobberi.  Um er að ræða forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum og yngstu bekkjum grunnsk&oa...

Barnaheill harma viðbrögð við ofbeldisumræðu

Barnaheill – Save the Children á Íslandi harma viðbrögð gegn samtökunum og starfsmanni þeirra eftir birtingu fréttar á Vísi í dag undir fyrirsögninni Gunnar Nelson er stórhættuleg fyrirmynd.Barnaheill – Save the Children á Íslandi harma viðbrögð gegn samtökunum og starfsmanni þeirra eftir birtingu fréttar á Vísi í dag undir fyrirsögninni Gunnar Nelson er stórhættuleg fyrirmynd.  Fréttin kemur frá fréttamanni á Bylgjunni og Vísi, sem hafði samband við Barnaheill í morgun til að leita álits á áhrifum bardaga af þessari tegund á börn eftir leiðara í Fréttablaðinu og umræðu á netinu. Fyrirsögn fréttarinnar er ekki komin frá samtökunum, e&et...

Úti alla nóttina...

Næturlíf og neysla. Náum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 12. mars klukkan  8:15 - 10:00.  Skráning er á naumattum.is....

Það þarf þjóð til að vernda barn á netinu

Á undanförnum vikum hefur verið mikil umræða í samfélaginu um orðræðu á netinu. Við erum minnt á að það sem einu sinni fer á netið er hægt að grafa upp aftur. Menn geta þurft að mæta fortíð sinni og svara fyrir orðræðu sem er geymd en ekki gleymd.Á undanförnum vikum hefur verið mikil umræða í samfélaginu um orðræðu á netinu. Við erum minnt á að það sem einu sinni fer á netið er hægt að grafa upp aftur. Menn geta þurft að mæta fortíð sinni og svara fyrir orðræðu sem er geymd en ekki gleymd.Börnin okkar alast upp sem netverjar. Það fennir síður yfir bernskubrek þeirra en okkar sem vorum börn fyrir tíma netsins. Sár vegna illra ummæla eða...

Úti alla nóttina

Næturlíf og neyslaNáum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hóteli Reykjavík, miðvikudaginn 12. mars næstkomandi klukkan 08:15-10:00. Næturlíf og neyslaNáum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hóteli Reykjavík, miðvikudaginn 12. mars næstkomandi klukkan 08:15-10:00.  Skráning á naumattum.is....

Sýrland - Líf milljóna barna í hættu vegna hruns heilbrigðiskerfisins

Heilbrigðisstarfsfólk í Sýrlandi hefur þurft að taka þátt í hrottalegum lækningaraðferðum vegna þess hve laskað heilbrigðiskerfið er orðið í landinu. Farsóttir herja einnig á milljónir barna sem eru óvarin gegn margskonar lífshættulegum sjúkdómum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children.Heilbrigðisstarfsfólk í Sýrlandi hefur þurft að taka þátt í hrottalegum lækningaraðferðum vegna þess hve laskað heilbrigðiskerfið er orðið í landinu. Farsóttir herja einnig á milljónir barna sem eru óvarin gegn margskonar lífshættulegum sjúkdómum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Chi...