Fréttir Barnaheilla

Áskorun til þingmanna að segja NEI við áfengisfrumvarpi

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sent áskorun til allra þingmanna um að segja nei við frumvarpi til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak. Í frumvarpinu er lagt til að einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) á smásölu áfengis verði aflagt.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sent áskorun til allra þingmanna um að segja nei við frumvarpi til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak. Í frumvarpinu er lagt til að einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) á smásölu áfengis verði aflagt.Í áskoruninni segir: „Barnaheill skora á þingheim að skoða heildstætt, og með sjónarmið...

Vinátta formlega tekin til notkunar

Vináttuverkefni Barnaheilla var formlega tekið til notkunar í dag með athöfn á leikskólanum Kópahvoli í Kópavogi. Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir 3-8 ára börn. Verkefnið er nú tilbúið til notkunar fyrir alla leikskóla á Íslandi eftir eins árs þróunarvinnu í sex leikskólum.Vináttuverkefni Barnaheilla var formlega tekið til notkunar í dag með athöfn á leikskólanum Kópahvoli í Kópavogi. Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir 3-8 ára börn. Verkefnið er nú tilbúið til notkunar fyrir alla leikskóla á Íslandi eftir eins árs þróunarvinnu í sex leikskólum.Meðal efnisins sem kom út í dag er tónlistardiskur sem Ragnheiður Grönda...

Út að borða fyrir börnin 2016

Út að borða fyrir börnin er fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða sem styðja vernd barna gegn ofbeldi. Átakið fer fram dagana 15. febrúar - 15. mars ár hvert.Út að borða fyrir börnin er fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða sem styðja vernd barna gegn ofbeldi. Átakið fer fram dagana 15. febrúar til 15. mars ár hvert.Veitingastaðirnir styðja átakið með því að láta hluta af verði valinna rétta renna til verkefna sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi.Öll börn eiga rétt á vernd gegn hvers kyns ofbeldi, hvort sem um er að ræða líkamlegu, andlegu eða kynferðislegu ofbeldi - og þau eiga rétt á vernd gegn einelti og vanrækslu. Það er hlutverk hinna fullorðnu að g&ael...

Verndum börnin - alþjóðleg stefna í vímuvörnum

Barnaheill - Save the Children á Íslandi vekja athygli á fræðslufundi Náum áttum samstarfshópsins á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 17. febrúar nk. kl. 8:15 - 10:00 Barnaheill - Save the Children á Íslandi vekja athygli á fræðslufundi Náum áttum samstarfshópsins á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 17. febrúar nk. kl. 8:15 - 10:00.Að þessu sinni er umfjöllunarefnið "Verndum börnin, alþjóðleg stefna í vímuvörnum". Frummælendur eru þau Aðalsteinn Gunnarsson framkvæmdastjóri IOGT á Íslandi, Kristina Sperkova forseti alþjóðahreyfingar IOGT auk  fulltrúa frá ungmennaráðum Barnaheilla og Umboðsmanns barna. Fundarstjóri er Árni Einarsson. Sjá...

Taktu þátt í að gera netið betra!

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2016 verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 9. febrúar kl. 13-16 í Bratta, salarkynnum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Skráning fer fram á Fésbókarsíðu fyrir viðburðinn.Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2016 verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 9. febrúar kl. 13-16 í Bratta, salarkynnum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Dagskrá:13:00 - 13:30 Dynamic Thinking on the Internet - Chris Jagger, educationalist13:35 - 13:55 "Fylgjast með hvort eitthvað er að og aldrei krefjast svars" - viðhorfskönnun í 8. bekk - Hildur Rudolfsdóttir, kennsluráðgjafi í tölvu- og upplýsingatækni í Garðaskóla14:00 - 14:20 ...