Fréttir Barnaheilla

Ný skýrsla Barnaheilla um fátækt er komin út

Á Íslandi er engin skilgreining til á fátækt meðal barna né opinber stefna eða áætlun um að uppræta fátækt á meðal barna. Það kemur fram í skýrslu um fátækt barna sem Barnaheill – Save the Children gefa út í dag.

Vinátta að hausti

Að koma aftur í skólann sinn að hausti er flestum börnum og starfsfólki ánægjulegt. Eftirvæntingin er oft mikil eftir því að hitta aftur félaga sína og takast á við ný verkefni. Því miður hlakka þó ekki allir til að fara í skólann.

Blær brúar bilið milli heimshluta

Í september fóru tveir starfsmenn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi, Linda Hrönn Þórisdóttir leiðtogi innlendra verkefna og Margrét Júlía Rafnsdóttir verkefnisstjóri

Tímamótaályktun sem gæti haft gífurleg áhrif á réttindi barna

Alþjóðasamtök Barnaheilla – Save the Children fagna nýjum ályktunum sem Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt. Ályktanirnar fela í sér að:

Á hverjum degi leiða barnahjónabönd 60 stúlkur til dauða

Ný skýrsla frá alþjóðasamtökum Barnaheilla - Save the Children, sem gefin var út á alþjóðlegum degi stúlkna, bendir til þess að árlega láti yfir 22.000 stúlkur lífið í kjölfar meðgöngu og fæðinga vegna barnahjónabanda.

Leiðir að félagsfærni og vellíðan barna í skólum.

Barnaheill er hluti af fræðslu- og forvarnahópnum Náum áttum sem skipuleggur morgunverðarfundi um ýmis mál er varða forvarnir og velferð barna og ungmenna.

Skrifum hagsmuni barna í nýjan stjórnarsáttmála

Barnaheill skora á nýja ríkisstjórn að sjá til þess að málefni barna og hagsmunir þeirra verði skrifuð inn í stjórnarsáttmála næstu ára. Fyrir kosningar sendu Barnaheill öllum stjórnmálaflokkum sem buðu fram til Alþingis spurningar sem varða börn og ungmenni.

Setjum hagsmuni barna í nýjan stjórnarsáttmála

Barnaheill skora á nýja ríkisstjórn að sjá til þess að málefni barna og hagsmunir þeirra verði skrifuð inn í stjórnarsáttmála næstu ára. Fyrir kosningar sendu Barnaheill öllum stjórnmálaflokkum sem buðu fram til Alþingis spurningar sem varða börn og ungmenni.

Ungmenni geta haft mikil áhrif

Þekkir þú ungmenni sem vilja taka þátt í að vinna að mannréttindum barna? Nú þegar samfélagið hefur opnast að nýju eftir Covid-19 faraldurinn köllum við hjá Barnaheillum eftir ungu fólki til að hafa áhrif og leggja sitt af mörkum til að breyta heiminum.