Fréttir Barnaheilla

Lokað vegna sumarleyfa

Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá mánudeginum 11. júlí til þriðjudagsins 2. ágúst. Ef erindið er brýnt má senda póst á barnaheill@barnaheill.is.Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá mánudeginum 11. júlí til þriðjudagsins 2. ágúst. Ef erindið er brýnt má senda póst á barnaheill@barnaheill.is....

Réttur barna til lífs og þroska

Herdís Ágústa Kristjánsdóttir Linnet, formaður ungmennaráðs Barnaheilla, segir frá kvikmynd um Barnasáttmálann sem ungmennaráðið hefur unnið að ásamt öðrum. Vorið 2014 komu þrjú ungmennaráð saman til þess að ákveða hvernig best væri að halda upp á 25 ára afmæli Barnasáttmálans síðar á árinu. Þetta voru ungmennaráð Barnaheilla, UNICEF og ráðgjafahópur umboðsmanns barna. Upp komu margar skemmtilegar hugmyndir eins og að halda tónleika, skrifa greinar í blöð, halda stuttmyndakeppni eða einfaldlega að búa til stuttmynd. Hugmyndin að gera stuttmynd var samþykkt og allir fóru glaðir heim. Það sem marga grunaði þó ekki var hversu g&iacut...

Vinátta - tónlist getur haft mikil áhrif

Ragnheiður Gröndal og Stefán Örn Gunnlaugsson sungu og hljóðrituðu lög á disk fyrir Vináttuverkefni Barnaheilla, sem er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum. Um er að ræða tónlistardisk og hefti, sem inniheldur nótur, texta og leiki. Ragnheiður Gröndal og Stefán Örn Gunnlaugsson sungu og hljóðrituðu lög á disk fyrir Vináttuverkefni Barnaheilla, sem er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum. Um er að ræða tónlistardisk og hefti, sem inniheldur nótur, texta og leiki. Tónlistarefnið, eins og annað efni Vináttu er með gildi og hugmyndafræði verkefnisins að leiðarljósi. Anders Bøgelund er höfundur tónlistar og texta. Gísli Ástgeirsson þýddi textana á íslensku og &t...

Ég fékk ekki að elska pabba minn

Ég kallaði hann stundum Blóða. Stundum skírnarnafninu hans. En ekki pabba. Það orð var eignað öðrum manni. Ég þekkti ekki Blóða, hafði ekki umgengnist hann frá því ég var lítið barn og ég skildi ekki af hverju fólki fannst skrýtið að ég hefði ekki þörf fyrir að þekkja hann eða umgangast. Í mínum huga stóð hann fyrir flestum þeim löstum og ókostum sem geta prýtt einn mann. Ég kallaði hann stundum Blóða. Stundum skírnarnafninu hans. En ekki pabba. Það orð var eignað öðrum manni. Ég þekkti ekki Blóða, hafði ekki umgengnist hann frá því ég var lítið barn og ég skildi ekki af hverju fólki fannst skrýtið að...

Sjálfstæður réttur barna til beggja foreldra

Í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er gengið út frá því að foreldrar beri sameiginlega ábyrgð á að ala upp barn og koma því til þroska. Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt vera foreldrum efst í huga. Jafnframt er meginreglan sú að börn skuli ekki aðskilin frá foreldrum sínum gegn vilja þeirra nema nauðsyn beri til, svo sem ef barn sætir misnotkun eða er vanrækt.Í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er gengið út frá því að foreldrar beri sameiginlega ábyrgð á að ala upp barn og koma því til þroska. Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt vera foreldrum efst í huga. Jafnframt er meginreglan sú að börn skuli ekki aðskilin fr&aac...

Vinátta þyrfti að vera í öllum leikskólum landsins

Linda Hrönn Þórsdóttir er leikskólastjóri á leikskólanum Kópahvoli í Kópavogi. Linda tók þátt í tilraunavinnu með Vináttu þegar hún var aðstoðarleikskólastjóri í Hafnarfirði. Hún var einnig ráðgefandi við þróun verkefnisins og hefur kennt á námskeiðum ásamt Margréti Júlíu Rafnsdóttur, verkefnisstjóra Vináttu, frá haustinu 2015Linda Hrönn Þórsdóttir er leikskólastjóri á leikskólanum Kópahvoli í Kópavogi. Linda tók þátt í tilraunavinnu með Vináttu þegar hún var aðstoðarleikskólastjóri í Hafnarfirði. Hún var einnig ráðgefandi við þróun v...

Það má koma í veg fyrir mikinn sársauka og skaðsemi fyrir börn

Dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf við félagsráðgjafardeild Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands hefur rannsakað skilnaðarmál og áhrif þess þegar börn eru ekki í samskiptum við annað foreldri sitt. Sigrún hefur áratuga reynslu af barna- og fjölskyldumálum. Hún er stofnandi og formaður stjórnar Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd Háskóla Íslands. Hún rekur einnig meðferðarþjónustuna Tengsl í Reykjavík þar sem hún vinnur að meðferð og ráðgjöf með einstaklingum, pörum, foreldrum og fjölskyldum.Áætlað er að í 10-15% skilnaða lendi börn á milli í deilum þa...

Kópavogsbær forgangsraðar í þágu barna

Í byrjun árs 2015 fengu leikskólastjórar í Kópavogi kynningu á Vináttu og sýndu þeir verkefninu strax mikinn áhuga. Það varð til þess að menntasvið Kópavogsbæjar ákvað, með styrk frá forvarnarstjóði bæjarins, að bjóða öllum leik­ skólum í sveitarfélaginu að taka verkefnið upp.

Bætt geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn

Barnaheill þrýsta á um bætta geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn. Samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eiga öll börn rétt á að njóta bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu og besta mögulega heilsufars .Barnaheill þrýsta á um bætta geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn. Samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eiga öll börn rétt á að njóta bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu og besta mögulega heilsufars . Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa tekið virkan þátt í að þrýsta á um að geðheilbrigðisþjónusta við börn verði efld verulega, en mörg u...

Árangur í baráttunni gegn einelti byggir á forvörnum

Vináttuverkefni Barnaheilla er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum. Barnaheill framleiðir og gefur út efnið á Íslandi í samstarfi við systursamtök Barnaheilla í Danmörku, Red barnet – Save the Children og Mary Fonden samtökin, sem þróuðu og gáfu efnið fyrst út 2007.Vináttuverkefni Barnaheilla er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum. Barnaheill framleiðir og gefur út efnið á Íslandi í samstarfi við systursamtök Barnaheilla í Danmörku, Red barnet – Save the Children og Mary Fonden samtökin, sem þróuðu og gáfu efnið fyrst út 2007. Efnið nefnist Fri for mobberi á dönsku. Auk Íslands og Danmerkur er efnið einnig í notkun í Grænlandi og Eistalandi og fleiri lönd eru með notkun &...