Fréttir Barnaheilla

Barnaheill ? Save the Children á Íslandi ganga til samstarfs við Skapalón vefstofu

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa gengið til samstarfs við Skapalón vefstofu um vefsíður samtakanna. Skapalón verður bakhjarl samtakanna næstu þrjú árin.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa gengið til samstarfs við Skapalón vefstofu um vefsíður samtakanna. Skapalón verður bakhjarl samtakanna næstu þrjú árin.Barnaheill – Save the Children á Íslandi reka fjórar vefsíður; barnaheill.is, verndumborn.is, heyrumst.is og gleðigjafir.is. Skapalón hefur nú tekið yfir umsjón með þessum síðum auk þess að endurhanna þær að hluta til. Skapalón vefstofa er opið fyrirtæki sem leggur ríka áherslu á gerð framúrskarandi vefsíðna og veflausna. M...

Út að borða fyrir börnin

15. febrúar til 15. mars nk. rennur hluti af ágóða fjölda veitingastaða til verkefna Barnaheilla – Save the Children á Ísland, sem lúta að verndun barna gegn ofbeldi.15. febrúar til 15. mars nk. rennur hluti af ágóða fjölda veitingastaða til verkefna Barnaheilla – Save the Children á Ísland, sem lúta að verndun barna gegn ofbeldi.Alls hafa þrettán veitingastaðir nú þegar ákveðið að taka þátt í verkefninu sem hefst þriðjudaginn 15. febrúar og stendur til 15. mars nk. Með kaupum á tilteknum réttum, eru viðskiptavinir að tryggja að hluti af verði þeirra renni til verndar barna í gegnum mannréttindasamtök barna, Barnaheill – Save the Children á Íslandi.Börn eru gullmolar, fjársjó&e...

Utanríkisráðherra lýsir yfir stuðningi við sáttmála um að binda enda á hungur í heiminum

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra lýsti í dag yfir stuðningi íslenska ríkisins við megin markmið sáttmála félagasamtaka um heim allan um það hvernig beri að binda enda á hungur í heiminum (e. Charter to end extreme Hunger).Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra lýsti í dag yfir stuðningi íslenska ríkisins við megin markmið sáttmála félagasamtaka um heim allan um það hvernig beri að binda enda á hungur í heiminum (e. Charter to end extreme Hunger).Í máli ráðherra í dag kom fram að þróunarsamvinnuáætlun íslenskra stjórnvalda gerir ráð fyrir fjórum megin stoðum og ein þeirra er neyðaraðstoð. Þá hefur utanríki...

Hækkandi matvælaverð og vannæring vinna gegn árangri í að draga úr barnadauða

Nær helmingur fjölskyldna á Indlandi, í Nigeríu, Pakistan, Perú og Bangladesh verður að skera niður við sig í mat og börn eru látin vinna til að hjálpa fjölskyldum sínum að afla matar. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar Barnaheilla – Save the Children í kjölfar 12 mánaða tímabils, þar sem matvælaverð hækkaði upp úr öllu valdi.Nær helmingur fjölskyldna á Indlandi, í Nigeríu, Pakistan, Perú og Bangladesh verður að skera niður við sig í mat og börn eru látin vinna til að hjálpa fjölskyldum sínum að afla matar. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar Barnaheilla – Save the Children í kjölfar 12 mánaða tímabils, &t...

Ábendingar barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna

Miðvikudaginn 15. febrúar stendur Náum áttum, opinn samstarfshópur um fræðslu og forvarnarmál, fyrir morgunverðarfundi þar sem fjallað verður um ábendingar barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Miðvikudaginn 15. febrúar stendur Náum áttum, opinn samstarfshópur um fræðslu og forvarnarmál, fyrir morgunverðarfundi þar sem fjallað verður um ábendingar barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Á fundinum mun Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, halda erindi sem ber yfirskriftina „Barnasáttmálinn og umboðsmaður barna“, Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu ræðir um barnasáttmálann og barnavernd og María Rún Bjarnadóttir, lögfr&ae...

Utanríkisráðuneytið veitir Barnaheillum ? Save the Childrená Íslandi 3,3 milljónir króna til uppbyggingarstarfs í Norður-Úganda

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa fengið 3,3 milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu fyrir menntunar- og uppbyggingastarf sitt í Pader- og Agogo-héruðum í Norður-Úganda. Styrkurinn verður nýttur til að bæta næringu þeirra barna sem sækja skóla samtakanna á þessu svæði.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa fengið 3,3 milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu fyrir menntunar- og uppbyggingastarf sitt í Pader- og Agogo-héruðum í Norður-Úganda. Styrkurinn verður nýttur til að bæta næringu þeirra barna sem sækja skóla samtakanna á þessu svæði.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hófu stuðning og &...

Tengjum kynslóðir á alþjóðlega netöryggisdaginn

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í níunda sinn þann 7. febrúar næstkomandi. Þemað í ár er „Tengjum kynslóðir” og munu yfir 60 þjóðir um allan heim standa fyrir skipulagðri dagskrá þennan dag þar sem til umfjöllunar verða ýmis verkefni þar sem tæknin tengir kynslóðir saman. Áhersla verður lögð á að kynslóðir miðli af þekkingu sinni og reynslu milli kynslóða, en þannig má stuðla að jákvæðri og öruggri notkun Netsins.Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í níunda sinn þann 7. febrúar næstkomandi. Þemað í ár er „Tengjum kynslóðir&...