Fréttir Barnaheilla

Hjálparstarf Save the Children í Bangladess skilar árangri

Save the Children-samtökin, sem hafa starfað í Bangladess frá 1970, brugðust skjótt við neyðarástandi sem skapaðist í kjölfar gríðarlegra flóða í landinu. Starf samtakanna hefur miðast að því að dreifa matvælum, vatnshreinsitöflum og lyfjum auk sérstakra aðgerða til verndar börnum. Þetta hefur skilað þeim árangri að útbreiðsla farsótta er verulega minni á starfssvæðum Save the Children en á öðrum flóðasvæðum. Mikil áhersla er lögð á barnavernd og hreinsun og enduropnun skóla.Save the Children-samtökin, sem hafa starfað í Bangladess frá 1970, brugðust skjótt við neyðarástandi sem skapaðist í kjölfar gríðarlegra flóða í l...

Ríkisstjórnin veitir 500 þúsund krónur til hjálparstarfs í Darfur-héraði

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum 27. júlí sl. að styðja hjálparstarf í Darfur-héraði í Súdan með 5 milljónum króna. Af þeirri upphæð renna 500 þúsund kr. til neyðarstarfs Barnaheilla – Save the Children.Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum 27. júlí sl. að styðja hjálparstarf í Darfur-héraði í Súdan með 5 milljónum króna. Af þeirri upphæð renna 500 þúsund kr. til neyðarstarfs Barnaheilla – Save the Children.Meginmarkmið neyðaraðstoðarinnar er að draga úr skaðlegum áhrifum átakanna með áherslu á barnavernd, draga úr hættu á farsóttum, matvæladreifingu, vannæringu barna og barnadau&et...