Fréttir Barnaheilla

Hvetja íslensk stjórnvöld til að styðja valfrjálsa bókun um kæruferli vegna Barnasáttmálans

Barnaheill á Íslandi og Mannréttindaskrifstofa Íslands hvetja íslensk stjórnvöld til að styðja valfrjálsa bókun um kæruferli (e. communication procedure) vegna Barnasáttmálans. Við hvetjum jafnframt íslensk stjórnvöld til að senda fulltrúa sinn í Genf á fund starfshóps Mannréttindaráðsins 14. - 18.desember 2009 til að styðja þetta mál.Barnaheill á Íslandi og Mannréttindaskrifstofa Íslands hvetja íslensk stjórnvöld til að styðja valfrjálsa bókun um kæruferli (e. communication procedure) vegna Barnasáttmálans. Við hvetjum jafnframt íslensk stjórnvöld til að senda fulltrúa sinn í Genf á fund starfshóps Mannréttindaráðsins 14. - 18.desember 2009 til a...

Barnaheill hvetja stjórnvöld til að falla frá fyrirhugaðri skerðingu á fæðingarorlofi

Barnaheill, Save the Children, á Íslandi lýsa yfir áhyggjum vegna frumvarps til laga um skerðingu á hámarksgreiðslum úr fæðingarorlofssjóði. Barnaheill telja að með boðaðri breytingu sé ekki einungis verið að skerða réttindi foreldra, heldur að vegið sé að þeim rétti barnsins að fá að njóta jafnt umönnunar móður sem og föður á fyrsta ári ævi þess.Barnaheill, Save the Children, á Íslandi lýsa yfir áhyggjum vegna frumvarps til laga um skerðingu á hámarksgreiðslum úr fæðingarorlofssjóði. Barnaheill telja að með boðaðri breytingu sé ekki einungis verið að skerða réttindi foreldra, heldur að vegið sé að þeim rétti barnsi...

Barnaheill taka þátt í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi

Í dag 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gegn konum, er 16 daga átaki gegn kynbundu ofbeldi ýtt úr vör í 19 sinn. Yfirskrift átaksins í ar er: Leggðu þitt af mörkum – Farðu fram á aðgerðir: Saman getum við bundið enda á ofbeldi gegn konum! Átakinu verður formlega ýtt úr vör með Ljósagöngu til að vekja athygli á ofbeldi gegn konum og hvetja til aðgerða.Í dag 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gegn konum, er 16 daga átaki gegn kynbundu ofbeldi ýtt úr vör í 19 sinn. Yfirskrift átaksins í ar er: Leggðu þitt af mörkum – Farðu fram á aðgerðir: Saman getum við bundið enda á ofbeldi gegn konum! Átak...

Viðhorfahópur Capacent Gallup styrkir Barnaheill

Barnaheillum var í dag afhentur styrkur frá Viðhorfahópi Capacent Gallup. Fyrir hverja könnun sem þátttakendur í Viðhorfahópi Capacent Gallup svara rennur ákveðin upphæð til góðgerðarmála. Nú hefur Viðhorfahópurinn safnað 100 þúsund krónum sem renna til Barnaheilla.Þátttakendur í Viðhorfahópnum velja þau félög sem þeir vilja styrkja í könnun Capacent Gallup.Barnaheillum var í dag afhentur styrkur frá Viðhorfahópi Capacent Gallup. Fyrir hverja könnun sem þátttakendur í Viðhorfahópi Capacent Gallup svara rennur ákveðin upphæð til góðgerðarmála. Nú hefur Viðhorfahópurinn safnað 100 þúsund krónum sem renna til Barnaheilla.Þá...

Ágúst Ólafur Ágústsson hlaut viðurkenningu Barnaheilla

Barnaheill, Save the Children, á Íslandi veittu í dag á 20 ára afmælisdegi Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, Ágústi Ólafi Ágústssyni viðurkenningu fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra. Kolbrún Ingólfsdóttir, móðir Ágústs Ólafs tók við viðurkenningunni fyrir hönd sonar sins, en Ágúst Ólafur er við nám í Bandaríkjunum. Ágúst Ólafur Ágústsson hefur undanfarin ár verið ötull talsmaður þess að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna verði lögfestur hér á landi.Barnasáttmálinn felur í sér alþjóðlega viðurkenningu á því ...

Ungmennaráð funda með allsherjarnefnd Alþingis

Meðlimir úr ungmennaráðum umboðsmanns barna, Barnaheilla og Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) funduðu í gær, 17. nóvember, með allsherjarnefnd um þátttöku og áhrif barna og ungs fólks í íslensku samfélagi. Fundurinn er haldinn í tilefni af afmælisviku Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.  Meðlimir úr ungmennaráðum Barnaheilla, umboðsmanns barna og Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) funduðu í gær, 17. nóvember, með allsherjarnefnd um þátttöku og áhrif barna og ungs fólks í íslensku samfélagi. Fundurinn er haldinn í tilefni af afmælisviku Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.   Samskiptagátt opnuð...

Viðurkenning Barnaheilla

Afhending viðurkenningar Barnaheilla á Íslandi fer fram í Þjóðmenningarhúsinu föstudaginn 20. nóvember kl. 12. Viðurkenningin er veitt á afmælisdegi Barnasáttmálans, en í ár eru 20 ár síðan hann var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Barnaheill veita árlega viðurkenningu á þessum degi til að vekja athygli á Barnasáttmálanum og mikilvægi þess að íslenskt samfélag standi vörð um mannréttindi barna.Afhending viðurkenningar Barnaheilla á Íslandi fer fram í Þjóðmenningarhúsinu föstudaginn 20. nóvember kl. 12. Viðurkenningin er veitt á afmælisdegi Barnasáttmálans, en í ár eru 20 ár síðan hann...

Opnun á Heyrumst.is í Austurbæjarskóla

Ný vefsíða á vegum Barnaheilla, Heyrumst.is var opnuð í Austubæjarskóla þann 30. október sl. Það var Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra, sem opnaði síðuna. Nemendur úr Austurbæjarskóla sýndu verkefni sem þau höfðu unnið upp úr greinum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna um tjáningarfrelisi og réttinn til að láta skoðanir sínar í ljós og hafa áhrif. Ný vefsíða á vegum Barnaheilla, Heyrumst.is var opnuð í Austubæjarskóla þann 30. október sl. Það var Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra, sem opnaði síðuna. Nemendur úr Austurbæjarskóla s&yacut...

IKEA á Íslandi styrkja Barnaheill fjórða árið í röð

 IKEA á Íslandi http://www.ikea.is .is styrkja Barnaheill fjórða árið í röð með sölu taudýra í verslun sinni. Munu Barnaheill fá 100 kr. af hverju seldu taudýri á tímabilinu 1. nóvember til 24. desember nk. Upphæðin sem safnast rennur óskipt til innlendrar starfsemi Barnaheilla. Barnaheill hvetja alla, sem leggja leið sína í IKEA nú fyrir jólin, að gleðja börnin með kaupum á taudýrum IKEA. Ávinningurinn verður okkar allra. Jafnframt þakka Barnaheill IKEA á Íslandi kærlega fyrir þennan frábæra stuðning.  IKEA á Íslandi http://www.ikea.is .is styrkja Barnaheill fjórða árið í röð með sölu taudýra í verslun sinni. Munu Barnaheill fá 100 kr...