Fréttir Barnaheilla

Neðanjarðarbyrgi ekki lengur örugg fyrir börn í Aleppo

Börn í Aleppo í Sýrlandi eru í svo mikilli hættu vegna sprengjuárása að þau geta ekki hætt á að fara í skóla sem hafa verið færðir neðanjarðar.Börn í Aleppo í Sýrlandi eru í svo mikilli hættu vegna sprengjuárása að þau geta ekki hætt á að fara í skóla sem hafa verið færðir neðanjarðar.Nýtt skólaár hefst í landinu á morgun og var áformað að opna skóla í austurhluta borgarinnar vegna þess. Harðnandi átök gera það að verkum að ekkert verður að opnun skólanna og um 100.000 börn á skólaaldri verða af rétti sínum til menntunar. Á sama tíma lifa þau í stöðugum ótta vi&e...

Rafrettur og munntóbak

Fyrsti Náum áttum fundur vetrarins verður haldinn á Grand Hóteli, miðvikudaginn 28. september klukkan 8:15. Fjallað verður um rafrettur og muntóbak og spurt hvort þetta sé nýr lífstíll eða óvægin markaðssetning. Fyrsti Náum áttum fundur vetrarins verður haldinn á Grand Hóteli, miðvikudaginn 28. september klukkan 8:15. Fjallað verður um rafrettur og muntóbak og spurt hvort þetta sé nýr lífstíll eða óvægin markaðssetning. Framsöguerindin koma frá Láru G Sigurðardóttur lækni og fræðslustjóra Krabbameinsfélags Íslands, Viðari Jenssyni verkefnastjóra tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis og Guðmundi Karli Snæbjörnssyni lækni.  Skráning fer f...

Páll Valur hlaut Barnaréttindaverðlaunin

Páll Valur Björnsson þingmaður Bjartrar framtíðar hlaut í dag Barnaréttindaverðlaun ungmennaráða Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, UNICEF á Íslandi og ráðgjafarhóps umboðsmanns barna.Páll Valur Björnsson þingmaður Bjartrar framtíðar hlaut í dag Barnaréttindaverðlaun ungmennaráða Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, UNICEF á Íslandi og ráðgjafarhóps umboðsmanns barna. Verðlaunin falla í hlut þess þingmanns sem ungmennunum þykja hafa staðið sig best í að vekja athygli á og berjast fyrir réttindum barna á Alþingi á ári hverju. Verðlaunin verða veitt árlega og voru afhent í fyrsta skipti í dag.  Í rökstuðningi ungmenna...

Sýningin Óskir íslenskra barna á Húsavík

Farandsýningin Óskir íslenskra barna opnaði í síðustu viku í Safnahúsinu á Húsavík.Í síðustu viku opnaði ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna í Safnahúsinu á Húsavík. Þetta er sjötti sýningarstaðurinn sem sýningin er á, en áður var hún uppi í Smáralind, Gerðubergi, Árborg, Hvolsvelli og Reykjanesbæ.Farandsýningin er gjöf Barnaheilla – Save the Children á Ísland og ljósmyndarans Ástu Kristjánsdóttur til barna á Íslandi í tilefni 25 ára afmælis barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.Inntak sýningarinnar byggir á sönnum reynslusögum barna sem hafa upplifað ofbeldi, vanrækslu, einelti e&et...

Björgunarskip Barnaheilla fyrir flóttafólk í Miðjarðarhafi

Alþjóðasamtök Barnaheilla – Save the Children hafa í fyrsta sinn tekið í notkun leitar- og björgunarskip til að bjarga flóttamönnum og hælisleitendum á sjó. Skipið Vos Hestia er gert út frá Sikiley og er ætlað að bjarga flóttafólki og hælisleitendum í neyð á Miðjarðarhafi. Alþjóðasamtök Barnaheilla – Save the Children hafa í fyrsta sinn tekið í notkun leitar- og björgunarskip til að bjarga flóttamönnum og hælisleitendum á sjó. Skipið Vos Hestia er gert út frá Sikiley og er ætlað að bjarga flóttafólki og hælisleitendum í neyð á Miðjarðarhafi. Vos Hestia er 194 fet og getur tekið 300 flóttamenn um borð. Sérþjálfaðar...