Fréttir Barnaheilla

Nýr framkvæmdastjóri alþjóðasamtakanna

Stjórn Save the Children International tilkynnti í júlí síðastliðnum að Inger Ashing hefði verið ráðin framkvæmdastjóri samtakanna eftir að Helle Thorning-Schmidt lét af störfum í júní.

Réttur barna til lífs og þroska

Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmálans á þessu ári fjalla Barnaheill, umboðsmaður barna og Unicef á Íslandi um ákveðnar greinar Barnasáttmálans mánaðarlega og útskýra nánar inntak þeirra til fræðslu og upplýsinga. Grein júnímánaðar fjallar um 6. greinina, þ.e. rétt barna til lífs og þroska.