Fréttir Barnaheilla

Heimilisfriður

Nú stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi en yfirskrift þess í ár er „Heimilisfriður - Heimsfriður“. Af því tilefni skrifaði Petrína Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla - Save the Children á Íslandi grein um áhrif heimilisofbeldi á börn en talið er að um 2000 börn að minnsta kosti séu vitni að heimilisofbeldi hér á landi. Greinin birtist í Fréttablaðinu.Nú stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi en yfirskrift þess í ár er „Heimilisfriður - Heimsfriður“. Af því tilefni skrifaði Petrína Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla - Save the Children á Íslandi grein um áhrif heimilisofbeldi á börn en talið er að um 2000 b&ou...

Heimilisfriður – Heimsfriður

Yfirskrift 16 daga átaksins gegn kynbundu ofbeldi er í ár „Heimilisfriður – heimsfriður“. Alþjóðlegt þema átaksins er kynbundið ofbeldi í stríði og vopnuðum átökum en jafnframt er beint sjónum að heimilisofbeldi. 16 daga átakið hefst með ljósagöngu 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gegn konum, og lýkur 10. desember, á alþjóðlega mannréttindadeginum.Þetta er í 21. skipti sem staðið er fyrir 16 daga átakinu í heiminum. Kynbundið ofbeldi er ein af verstu birtingarmyndum kynjamisréttis, hér á landi sem og annars staðar. Hundruðir kvenna leita árlega til neyðarmóttöku, Stígamóta og Kvennaathvarfsins vegna ofbeldis af hendi karla. Kynbundið ...

Streita og kvíði barna, einkenni og úrræði

Miðvikudaginn 23. nóvember stendur Náum áttum, opinn samstarfshópur um fræðslu og forvarnarmál, fyrir morgunverðarfundi þar sem fjallað verður um streitu og kvíða barna.Miðvikudaginn 23. nóvember stendur Náum áttum, opinn samstarfshópur um fræðslu og forvarnarmál, fyrir morgunverðarfundi þar sem fjallað verður um streitu og kvíða barna.Á fundinum mun Lárus H. Blöndal, sálfræðingur hjá SÁÁ og Von halda erindi sem ber yfirskriftina „...en pabbi er ekki róni!“ en það fjallar um börn alkahólista og sálfræðiþjónustu SÁÁ fyrir þann hóp. Þá munu Berglind Brynjólfsdóttir og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingar hjá BUGL fj...

Herdís L. Storgaard hlýtur Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi

Herdís L. Storgaard, verkefnastjóri slysavarna barna hjá Slysavarnarhúsinu, hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2011 fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda. Hér á landi eru engin heildstæð lög um slysa- og forvarnir sem þýðir í raun að öll eftirlitskerfi eru svo gott sem óvirk.Helgi Ágústsson, formaður stjórnar Barnaheilla - Save the Children á Íslandi og Stefán Sverrisson, nemi í Lindaskóla, afhentu Herdís L. Storgaard viðurkenningu samtakanna. Ljósmyndari: Arnaldur Halldórsson.Barnaheill - Save the Children á Íslandi veita árlega viðurkenningu fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra í tengslu...

22 ára afmælisbarn

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnaði 22 ára afmæli sínu 20. nóvember. Af því tilefni ritaði Petrína Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla - Save the Children grein sem birtist í Fréttablaðinu um þennan merkilega samning sem hefur haft víðtæk áhrif á líf barna um allan heim.Hinn 20. nóvember 1989 var samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins samþykktur á allsherjarþingi SÞ. Barnasáttmálinn, eins og hann er kallaður í daglegu tali, er því 22 ára og við hæfi að skrifa nokkur orð um afmælisbarnið. Barnasáttmálinn er afar merkilegur samningur og hefur haft víðtæk áhrif á líf barna um allan heim. Hann kveður &aac...

Stjórnvöld verða að bregðast við ábendingum barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna

Barnaheill - Save the Children á Íslandi, Mannréttindaskrifstofa Íslands og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna - UNICEF á Íslandi skora á stjórnvöld að gera opinbera og tímasetta áfangaáætlun þar sem fram kemur hvernig  og hvenær aðgerðaráætlun um stöðu barna og ungmenna verði hrundið í framkvæmd. Tekið verði fullt tillit til athugasemda barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna sem nýlega kynnti niðurstöður úttektar sinnar á stöðu barna á Íslandi.Barnaheill - Save the Children á Íslandi, Mannréttindaskrifstofa Íslands og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna - UNICEF á Íslandi skora á stjórnvöld að gera opinbera og tímasetta &a...

Niðurstöður barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna kynntar

Niðurstöður barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna vegna framkvæmdar Íslands á barnasáttmála S.þ. verða kynntar á morgunverðarfundi á morgun, fimmtudaginn 17. nóvember á Kornhlöðulofti Lækjarbrekku. Fundurinn hefst kl. 8.45 og stendur til 10.30. Fulltrúi Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, ásamt fulltrúum Mannréttindaskrifstofu Íslands og Barnahjálpar S.þ. - UNICEF á Íslandi, taka þátt í fundinum sem er öllum opinn.Niðurstöður barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna vegna framkvæmdar Íslands á barnasáttmála S.þ. verða kynntar á morgunverðarfundi á morgun, fimmtudaginn 17. nóvember á Kornhlöðulofti Lækjarbrekku. Funduri...

Gefðu börnum mannréttindi í jólagjöf

Barnaheill – Save the Children á Íslandi fengu Eggert Pétursson listmálara og Þórarinn Eldjárn, ljóðskáld og rithöfund til liðs við sig við gerð jólakorts í ár. Með því að kaupa þetta einstaka kort er stutt við bakið á öflugu starfi samtakanna í þágu barna hér á landi og erlendis.Eggert Pétursson og Þórarinn Eldjárn gefa vinnu sína við gerð jólakorts Barnaheilla - Save the Children á Íslandi. Ljósmynd: Arnaldur Halldórsson.Eggert Pétursson málaði sérstaklega málverkið, Án titils, fyrir kortið. Inn í kortið er prentað ljóð Þórarins Eldjárns, Skamm skamm skammdegi sem hann samdi sérstaklega við málverk Eggerts. ...

Heilbrigðisstarfsfólk á vettvangi nær frekar að koma í veg fyrir barnadauða af völdum lungnabólgu

Ný rannsókn Barnaheilla – Save the Children sem birt er í læknatímaritinu The Lancet í dag, sýnir að heilbrigðisstarfsfólk sem starfar á vettvangi nær betri árangri í að koma í veg fyrir barnadauða af völdum lungnabólgu heldur en þegar börnum er vísað til heilbrigðisstofnana. Viðmiðunarreglur Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar (WHO) miðast í dag við að síðari leiðin sé farin. Alþjóðlegur dagur lungnabólgunnar er 12. nóvember. Heilbrigðisstarfsmaður á vegum Lady Health Workers í Haripur-héraði í Pakistan fylgist með andardrætti ungs barns til að greina lungnabólgu. Ljósmynd: Barnaheill - Save the ChildrenNý rannsókn Barnaheilla – Save the Children sem...

Baráttudagur gegn einelti er í dag

Barnaheill – Save the Children á Íslandi undirrita í dag, á baráttudegi gegn einelti, „Þjóðarsáttmála um jákvæð samskipti“. Undirritunin fer fram í Höfða kl. 12:15. Það er verkefnisstjórn í aðgerðum gegn einelti sem stendur að þessum verkefnum en hana skipa fulltrúar fjármálaráðuneytis,  mennta- og menningarmálaráðuneytis og  velferðarráðuneytis.Barnaheill – Save the Children á Íslandi undirrita í dag, á baráttudegi gegn einelti, „Þjóðarsáttmála um jákvæð samskipti“. Undirritunin fer fram í Höfða kl. 12:15. Það er verkefnisstjórn í aðgerðum gegn einelti sem stendur að þessum verkefnum en hana skipa f...