Fréttir Barnaheilla

Kærar þakkir til hlaupara

Barnaheill – Save the Children á Íslandi þakka þeim fjölmörgu hlaupurum sem hlupu til styrktar samtökunum í Reykjavíkurmaraþoninu. Stuðningur þeirra er mikils virði fyrir starf samtakanna. Alls hlupu 76 til styrktar samtökunum og söfnuðu um 280.000 kr. Samtökin senda hlaupurunum og stuðningsaðilum þeirra kærar kveðjur.Úr Reykjavíkurmaraþoninu 2011 - Mynd Hrund ÞórsdóttirBarnaheill – Save the Children á Íslandi þakka þeim fjölmörgu hlaupurum sem hlupu til styrktar samtökunum í Reykjavíkurmaraþoninu. Stuðningur þeirra er mikils virði fyrir starf samtakanna. Alls hlupu 76 til styrktar samtökunum og söfnuðu um 280.000 kr. Samtökin senda hlaupurunum og stuðningsaðilum þeirra kærar kveðjur. ...

Íslandsteppið slegið á eina milljón króna

Íslandsteppið, bútasaumsteppi eftir Jónínu Huldu Gunnlaugsdóttur á Selfossi, var slegið á eina milljón króna á uppboði á bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi þann 6. ágúst sl. Allur ágóði rann óskiptur til Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Samtökin þakka fyrir frábæran stuðning.Íslandsteppið, bútasaumsteppi eftir Jónínu Huldu Gunnlaugsdóttur á Selfossi, var slegið á eina milljón króna á uppboði á bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi þann 6. ágúst sl. Allur ágóði rann óskiptur til Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Samtökin þakka fyrir frábæran stuðning.Í...

Íslandsteppi til styrktar Barnaheillum ? Save the Children á Íslandi

Laugardaginn 6. ágúst nk. verður boðið upp einstakt bútasaumsveggteppi á fjölskyldu- og bæjarhátíðinni „Sumar á Selfossi“. Uppboðið fer fram í Bæjargarðinum á Selfossi kl. 16. Teppið hefur hlotið nafnið Íslandsteppi og er hannað og saumað af sunnlensku handverkskonunni, Jónínu Huldu Gunnlaugsdóttur. Allur ágóði af sölu teppisins rennur óskiptur til Barnaheilla – Save the Children á Íslandi.Laugardaginn 6. ágúst nk. verður boðið upp einstakt bútasaumsveggteppi á fjölskyldu- og bæjarhátíðinni „Sumar á Selfossi“. Uppboðið fer fram í Bæjargarðinum á Selfossi kl. 16. Teppið hefur hlotið nafnið Íslandsteppi og er hannað og saumað af ...