Fréttir Barnaheilla

Við förum í sumarfrí

Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá mánudeginum 10. júlí til þriðjudagsins 8. ágúst. Ef erindið er brýnt má senda póst á barnaheill@barnaheill.is.Njótið sumarsins :)Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá mánudeginum 10. júlí til þriðjudagsins 8. ágúst. Ef erindið er brýnt má senda póst á barnaheill@barnaheill.is.Njótið sumarsins :)...

Barnaheill styðja sýrlensk börn

Stríðsástandið í Sýrlandi hefur nú varað í rúm sex ár. Ástandið hefur síst batnað á undanförnum mánuðum og átökin halda áfram. Hörmungarnar eru ólýsanlegar og réttindi barna eru brotin á degi hverjum.Stríðsástandið í Sýrlandi hefur nú varað í rúm sex ár. Ástandið hefur síst batnað á undanförnum mánuðum og átökin halda áfram. Hörmungarnar eru ólýsanlegar og réttindi barna eru brotin á degi hverjum.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa undanfarin ár stutt við sýrlensk börn í gegnum svokallaðan Svæðasjóð Save the Children vegna Sýrlands. Sjóðurinn veitir fjár...

Nýir talsmenn barna á Alþingi

Þingmenn úr öllum flokkum gerðust talsmenn barna á Alþingi 7. mars síðastliðinn. Þeir skuldbunda sig þannig til að hafa barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi við störf sín. Fulltrúar ungmennaráða Barnaheilla og UNICEF auk ráðgjafahóps umboðsmanns barna höfðu áður staðið að námskeiði fyrir verðandi talsmenn þar sem þeir kynntu þeim ákvæði barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og hvernig hann má nota sem hagnýtt verkfæri við ákvarðanatöku og stefnumótun. Ungmennin lögðu áherslu á að réttindi barna yrðu höfð að leiðarljósi við allar ákvarðanir talsmannanna á þingi.&...

Börn í leit að vernd á Íslandi

Á Íslandi sækir árlega fjöldi barna um alþjóðlega vernd sem er af ýmsum ástæðum á flótta frá heimalandi sínu. Á ári hverju er fjölda þessara barna vísað frá af ýmsum ástæðum. Þau eru ekki talin uppfylla skilyrði og teljast ekki eiga lagalegan rétt á vernd á Íslandi. Ýmist eru börnin ein á ferð, það er fylgdarlaus eða í fylgd fjölskyldu.

Börn án bernsku

Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru í raun svift því að fá að vera börn og um leið þeim réttindum sem því fylgja. Það má í raun segja að bernskan sé hrifsuð af þeim.

Heimilisfriður fyrir börnin

Það er best fyrir börn að búa við frið. Það er best fyrir börn að búa hjá for­ eldrum sínum. Það er best fyrir börn að fá kærleiksríkt uppeldi.

Afleiðingar foreldraútilokunar fyrir börn

Á dögunum var haldin ráðstefna um foreldraútilokun, málefni sem Barnaheill styðja að fái faglega umræðu.Yfirskrift ráðstefnunnar var Leyfi til að elska og á henni talaði fjöldi sérfræðinga um málefnið, bæði innlendir og erlendir.Foreldraútilokun og umgengnitálmanirÁ dögunum var haldin ráðstefna um foreldraútilokun, málefni sem Barnaheill styðja að fái faglega umræðu.Yfirskrift ráðstefnunnar var Leyfi til að elska og á henni talaði fjöldi sérfræðinga um málefnið, bæði innlendir og erlendir. Í myndskeiðum á ráðstefnunni komu fram ýmsar upplýsingar byggðar á rannsóknum frá þremur íslenskum sérfærðingum, þe...

Nýtt merki ungmennaráðs Barnaheilla

Ungmennaráðið hélt merkjasamkeppni fyrr á árinu meðal 1. árs nema við Listaháskóla Íslands í grafískri hönnun.Ttilgangurinn var að auka sjálfstæði ráðsins og skapa sterkari ímynd.

Nordic co-op Camp í Stokkhólmi

Í janúar 2017 fórum við fjögur frá Ungmennaráði Barnaheilla til Stokkhólms að sækja fund á vegum norræns samstarfs ungmennaráða Save The Children á Norðurlöndunum.

Vinir ungmennaráðs Barnaheilla

Í vor fórum við í ungmennaráðinu af stað með verkefni sem við köllum Vinaverkefnið. Okkur langaði að gera eitthvað með ungum nýbúum á Íslandi, en ekki bara að gera eitthvað fyrir þá.