Fréttir Barnaheilla

Þrengingar og þróunarsamvinna - styrkur þróunarsamvinnu á tímum samdráttar

Mánudaginn 30. mars standa  nokkur frjáls félagasamtök fyrir málþingi í Öskju um þróunarsamvinnu. Heiti Málþingins er: Þrengingar og þróunarsamvinna - styrkur þróunarsamvinnu á tímum samdráttar.  Málþingið hefst klukkan 13.30 og stendur til klukkan 17.00 og er öllum opið. Mánudaginn 30. mars standa  nokkur frjáls félagasamtök fyrir málþingi í Öskju um þróunarsamvinnu. Heiti Málþingins er: Þrengingar og þróunarsamvinna - styrkur þróunarsamvinnu á tímum samdráttar.  Málþingið hefst klukkan 13.30 og stendur til klukkan 17.00 og er öllum opið. Dagskrá:13:30 Setning13:45 Stefnumótun og staðan við breyttar aðstæður. ...

Ben Stiller og Bulgari taka þátt í að bæta framtíð barna

 Í tilefni af 125 ára afmæli ítalska skartgripaframleiðandans Bulgari ákvað fyrirtækið í samvinnu við fræga leikara, að styrkja alþjóðasamtök Barnaheilla (Save the Children) með hönnun á sérstökum afmælishring. Á hringnum er merki samtakanna grafið inn í hringinn og mun hluti af sölu hans renna til verkefnis alþjóðasamtakanna Bætum framtíð barna (Rewrite the future), sem gengur út á að mennta börn í stríðshrjáðum löndum og þar sem átök hafa átt sér stað. Í tilefni af 125 ára afmæli ítalska skartgripaframleiðandans Bulgari ákvað fyrirtækið í samvinnu við fræga leikara, að styrkja alþjóðasamtök Barnaheilla (Sav...

Að öryggi og vernd barna sé ávalt haft að leiðarljósi ? skýrar starfsreglur mikilvægar

Að mati Barnaheilla, Save the Children á Íslandi, var það réttmæt ákvörðun Reykjavíkurborgar að segja upp starfsmanni þeim er sló tæplega fimm ára barn utan undir á leikskóla í borginni en telja þó að bregðast hefði átt skjótar við.Í Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna er kveðið á um að börn skuli njóta verndar gegn öllu ofbeldi, líkamlegu, andlegu og kynferðislegu. Líkamlegar refsingar og það að löðrunga barn er klárlega ofbeldi og brot á Barnasáttmálanum.Að mati Barnaheilla, Save the Children á Íslandi, var það réttmæt ákvörðun Reykjavíkurborgar að segja upp starfsmanni þeim er sló tæplega fimm á...

VELFERÐ BARNA - ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga

Náum áttum hópurinn, stendur fyrir Morgunverðarfundi miðvikudaginn 18. mars nk. Yfirskrift fundarins er: Velferð barna - ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga. Fundurinn er frá 8.15 - 10.00 og er haldinn á Grand Hótel. sjá nánari upplýsingar um fundinn: www.naumattum.is Náum áttum hópurinn, stendur fyrir Morgunverðarfundi miðvikudaginn 18. mars nk. Yfirskrift fundarins er: Velferð barna - ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga. Fundurinn er frá 8.15 - 10.00 og er haldinn á Grand Hótel. sjá nánari upplýsingar um fundinn: www.naumattum.is ...

Yfirlýsing frá alþjóðasamtökum Barnaheilla- Save the Children vegna þróunar mála í Súdan

Í kjölfar handtökuskipunar Alþjóða glæpadómstólsins á hendur forseta Súdans hafa yfirvöld í Súdan farið fram á það við Barnaheill - Save the Children og fleiri mannúðarsamtök að þau hætti starfsemi í landinu. Af því tilefni hafa Alþjóðasamtök Barnaheilla - Save the Children, gefið út eftirfarandi yfirlýsingu vegna þróunar mála í Súdan: “Tvö landsfélög Alþjóðasamtaka Barnaheilla - Save the Children, sem starfa í Súdan, þ.e. Barnaheill í Bandaríkjunum og Barnaheill í Bretlandi hafa fengið bréf frá yfirvöldum í Súdan þar sem þau eru beðin um að hætta allri starfsemi í landinu.Í kjölfar handt&oum...