Fréttir Barnaheilla

100.000 barnshafandi konur í bráðri hættu á flóðasvæðunum í Pakistan

Tugir þúsunda nýbura og mæðra þeirra gætu verið í mikilli hættu á svæðunum sem urðu fyrir mestri eyðileggingu af flóðunum í Pakistan. Barnaheill – Save the Children veita þessum viðkvæmu mæðrum og börnum nauðsynlega heilbrigðisþjónustu við mjög erfiðar aðstæður. Milljónir fjölskyldna þjást enn af völdum flóðanna.Tugir þúsunda nýbura og mæðra þeirra gætu verið í mikilli hættu á svæðunum sem urðu fyrir mestri eyðileggingu af flóðunum í Pakistan. Barnaheill – Save the Children veita þessum viðkvæmu mæðrum og börnum nauðsynlega heilbrigðisþjónustu við mjög erfiðar aðstæður. Millj&oa...

Öflugir hlauparar styðja Barnaheill ? Save the Children á Íslandi

21 hlaupari hljóp til góðs fyrir samtökin í nýafstöðnu Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Alls söfnuðu hlaupararnir ríflega 115 þúsundum króna.21 hlaupari hljóp til góðs fyrir samtökin í nýafstöðnu Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Alls söfnuðu hlaupararnir ríflega 115 þúsundum króna.Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í tuttugasta og sjöunda sinn 21. ágúst nk. Nýtt vefsvæði,  www.hlaupastyrkur.is, var opnað fyrir áheitasöfnun í tengslum við maraþonið þar sem hlauparar gátu sett inn myndir af sér og sagt frá því hvers vegna þeir völdu að hlaupa fyrir tiltekið góðgerðarfélag.Barnaheill &n...

Versnandi aðstæður á flóðasvæðum í Pakistan ógna velferð barna

Barnaheill - Save the Children sinna hjálparstarfi á flóðasvæðunum í Pakistan. Samtökin stefna að því að aðstoða 600 þúsund manns næstu sex mánuði og er áætlaður kostnaður um 1,8 milljarður króna (15 milljónir USD). Samtökin hafa þegar safnað tæplega helmingi þeirrar upphæðar víða um heim. Ef þú vilt leggja málefninu lið geturðu hringt í söfnunarsíma Barnaheilla –Save the Children á Íslandi 904 1900 og 904 2900 eða lagt framlög inn á 0336 - 26 – 000058. Kennitala Barnaheilla er 521089-1059.Razia, 30 ára gömul er hér með börnum sínum þremur, það yngsta, þriggja mánaða gömul stúlka, hvílir í kjöltu hennar. Þ...