Fréttir Barnaheilla

Sumarlokun Barnaheilla

Flóttabörn um heim allan nota áhugamál til að aðlagast nýjum aðstæðum

Barnaheill - Save the Children hafa gefið út myndaseríu til heiðurs seiglu flóttabarna. Undanfarna tvo mánuði hafa Barnaheill - Save the Children tekið viðtöl við flóttabörn í Bangladess, Nígeríu, Perú og Úkraínu.

23 börn létu lífið í árás á flóttamannabúðir

Að minnsta kosti 46 manns, þar af 23 börn, létu lífið í árás sem gerð var á flóttamannabúðir í Ituri-héraði í austurhluta Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó á mánudagsmorgun.