Fréttir Barnaheilla

Réttur barna í opinberri umfjöllun

Náum áttum-hópurinn blæs til morgunverðarfundar miðvikudaginn 25. apríl kl. 8:15–10:00 á Grand hótel. Yfirskrift fundarins er „Réttur barna í opinberri umfjöllun“.

Leiðrétting

Vegna greinar sem birtist á Eyjunni.DV.is, fimmtudaginn 12. apríl síðastliðinn vilja Barnaheill – Save the Children á Íslandi koma eftirfarandi leiðréttingu á framfæri:

Ný stjórn Barnaheilla

Ný stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var kjörin einróma á aðalfundi samtakanna þann 10. apríl síðastliðinn. Formaður til tveggja ára var kjörin Harpa Rut Hilmarsdóttir. Páll Valur Björnsson var kosinn varaformaður.

Börn syngja til styrktar Barnaheillum

Börn úr þremur kórum, undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur, sungu til styrktar Barnaheillum – Save the Children á Íslandi fyrir fullu húsi í Lindakirkju laugardaginn 7. apríl.